Tuesday Aug 01, 2023
Viðtal I Ragnar Jónsson blóðferlasérfræðingur
Í þessum síðasta þætti í seríu 1 fáum við að skyggnast inn í líf og starf Ragnars Jónssonar rannsóknarlögreglumanns og eins fremsta sérfræðings okkar íslendinga í blóðferlafræðum.
Takk fyrir samfylgdina í seríu 1. Ég minni á Morðsál á instagram.
Heyrumst í næstu seríu af Morðsál.