Tuesday Oct 24, 2023
Pétur Guðmann réttarmeinafræðingur - viðtal
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur kom til mín í spjall um vísindalegu hlið dauðans. Hvað gerist þegar og eftir við deyjum? Fáum að vita það og margt annað áhugavert í þessum síðasta þætti af seríu 2 af Morðsál.
Þessi þáttur er í boði Einn tveir og elda og PLAY