Tuesday Oct 10, 2023
Bretland - Killamarsh morðin
*Sérstök viðvörun. Þessi þáttur inniheldur lýsingar á ofbeldi í ýmsum myndum. Ekki við hæfi barna eða viðkvæmra.
Í máli dagsins hringdu ítrekað viðvörunarbjöllur í kerfinu vegna afbrotamanns en eftirliti var ekki sinnt sem skyldi. Enginn átti þó von á að afleiðingar þess ættu eftir að kosta fjórar manneskjur lífið í þessum litla bæ í Bretlandi árið 2021.
Þessi þáttur er í boði Einn tveir og elda og PLAY