Morðsál

Kristín Lea fer yfir morðmál frá aldamótum til dagsins í dag.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify
Image

      Hvað er Morðsál?

Hlaðvarp um sakamál samtímans. Lögð áhersla á fagleg vinnubrögð. Skýr og vandaður lestur í formi hljóðbókarlesturs.

Ekkert auka tal um önnur málefni eða útúrdúr. Einungis tekin fyrir leyst mál sem búið er að dæma í og unnið er úr opinberum gögnum.

Skipt er upp í seríur, 8 þættir hver. Í lok hverrar seríu er viðtalsþáttur.  Öll mál eru meðhöndluð af virðingu og nærgætni.

 

Handrit, lestur og klipping: Kristín Lea     Framleiðandi: TAL.    Hljóðhönnun: Finnbjörn Benónýsson    Prófarkalestur: Þórdís Hermannsdóttir    Upphafstef: Kerfisbundin þrá - Maus

Episodes

3 days ago

Blásýrumorð í Svíþjóð árið 2020.
 
Þessi þáttur er í boði Verdi travel og Taramar 
 
Morðsál á instagram

Færeyjar - Pidda málið

Tuesday Sep 19, 2023

Tuesday Sep 19, 2023

Árið er 2011 og við erum stödd í Færeyjum en á þeim tíma hafði ekki komið upp morðmál í Fær­eyj­um síðan árið 1988.
 
Þessi þáttur er í boði: Verdi travel  &  Taramar
 
Morðsál á instagram 

Hryðjuverk í Barcelona 2017

Tuesday Sep 12, 2023

Tuesday Sep 12, 2023

Árið 2017 sat Barcelona undir árásum af höndum tólf manna hryðjuverkasellu á vegum Íslamska ríkisins (ISIS). Markmið hópsins voru mun stærri og mannskæðari voðaverk en raun varð, vegna slyss sem raskaði áformum þeirra. 
Þessi þáttur er í boði: Verdi travel  - Taramar
 
 
 
 
Morðsál á instagram

Danska kafbáta morðið

Tuesday Sep 05, 2023

Tuesday Sep 05, 2023

Sænski blaðamaðurinn Kim Wall steig um borð í heimasmíðaðan kafbát í eigu Peter Madsen þann 10. ágúst árið 2017. Hvorki Kim né kafbáturinn snéru aftur til hafnar þennan dag.
 
Verdi travel 
Taramar
Morðsál á instagram 
Buy me a coffe

Tuesday Aug 01, 2023

Í þessum síðasta þætti í seríu 1 fáum við að skyggnast inn í líf og starf Ragnars Jónssonar rannsóknarlögreglumanns og eins fremsta sérfræðings okkar íslendinga í blóðferlafræðum.
 
Takk fyrir samfylgdina í seríu 1. Ég minni á Morðsál á instagram.
Heyrumst í næstu seríu af Morðsál.
 
 

Klapparstígur

Monday Jul 24, 2023

Monday Jul 24, 2023

Maður deyðir konu sína á heimili þeirra árið 1988. Fjórtán árum síðar er honum ráðinn bani í sama húsi.
 
Minni á Morðsál á instagram 

Stórholt

Tuesday Jul 18, 2023

Tuesday Jul 18, 2023

Gerandinn í þessu máli gaf falska játningu og reyndi að afvegaleiða lögreglu sem tafði rannsókn gífurlega.
 
Vek athygli á þeim úrræðum sem í boði eru fyrir þolendur heimilisofbeldis sem og gerendum sem vilja leita sér hjálpar.
Hér er hlekkur á upplýsingaskjal frá Landspítalanum:
Heimilisofbeldi aðstoð

Hringbraut

Monday Jul 10, 2023

Monday Jul 10, 2023

Í þessu óhugnarlega máli var notast við háþróaða tækni við skoðun blóðferla á vettvangi og þegar uppi var staðið var blóðið lykilvitni málsins.
 
 

Akranes

Tuesday Jul 04, 2023

Tuesday Jul 04, 2023

Harmleikur á Akranesi árið 2015. 

Skúlaskeið

Tuesday Jun 27, 2023

Tuesday Jun 27, 2023

Í fyrstu var ekkert sem gaf annað til kynna en að andlátið hafi borið að vegna veikinda. En þegar komið var á vettvang, fóru grunsemdir að vakna um að ekki væri allt með felldu.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20230822